Frétt
Varað við leysiefni í hrísgrjónaolíu
Matvælastofnun varar við neyslu á hrísgrjónaolíu sem Dhai Phat Trading efh. flytur inn og selur í verslun sinni vegna aðskotaefna (Glycidyl ester).
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið. Fyrirtækið hefur innkallað olíuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Rizi
- Vöruheiti: Reisöl
- Strikanúmer: 8850345950490
- Best fyrir: 09.03.2021
- Nettómagn: 500 ml
- Framleiðsluland: Taíland
- Innflytjandi: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík
- Dreifing: Dai Phat Trading ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






