Frétt
Varað við jarðhnetum í Wasabi peas dósum
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi/óþol fyrir jarðhnetum við neyslu á Wasabi peas frá Golden turtle vegna þess að varan getur innihaldið jarðhnetur án þess að þeirra sé getið á umbúðum.
Fiska.is hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu/Best fyrir dagsetningu:
- Vörumerki: Golden turtle
- Vöruheiti: Wasabi peas
- Best fyrir: 24.10.2024
- Nettómagn: 140 g
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Framleiðandi: Heuschen&Shrouff B.V. 6370 KE Laandgraaf Holland
- Framleiðsluland: Kína
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur
- Dreifing: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana