Frétt
Varað við jarðhnetum í Wasabi peas dósum
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi/óþol fyrir jarðhnetum við neyslu á Wasabi peas frá Golden turtle vegna þess að varan getur innihaldið jarðhnetur án þess að þeirra sé getið á umbúðum.
Fiska.is hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu/Best fyrir dagsetningu:
- Vörumerki: Golden turtle
- Vöruheiti: Wasabi peas
- Best fyrir: 24.10.2024
- Nettómagn: 140 g
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Framleiðandi: Heuschen&Shrouff B.V. 6370 KE Laandgraaf Holland
- Framleiðsluland: Kína
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur
- Dreifing: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir