Neminn
Vantar matreiðslunema á veitingastaðinn SALT
Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í landsliði matreiðslumanna, fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2005 og hefur fengið titilinn Matreiðslumaður ársins árið 1999 og aftur árið 2002. Árið 2003 hlaut hann svo titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda.
Það verður enginn svikin af því að læra fræðin sín á veitingastaðnum SALT undir stjórn Ragnars.
Þeir sem hafa áhuga, hafið við Ragnar Ómarsson í síma 8229019 eða komið á staðinn .
Guðbjartur E. Sveinbjörnsson
Fréttamaður Nemandasíðunnar
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024