Neminn
Vantar matreiðslunema á veitingastaðinn SALT
Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í landsliði matreiðslumanna, fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2005 og hefur fengið titilinn Matreiðslumaður ársins árið 1999 og aftur árið 2002. Árið 2003 hlaut hann svo titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda.
Það verður enginn svikin af því að læra fræðin sín á veitingastaðnum SALT undir stjórn Ragnars.
Þeir sem hafa áhuga, hafið við Ragnar Ómarsson í síma 8229019 eða komið á staðinn .
Guðbjartur E. Sveinbjörnsson
Fréttamaður Nemandasíðunnar
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





