Neminn
Vantar matreiðslunema á veitingastaðinn SALT
Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í landsliði matreiðslumanna, fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2005 og hefur fengið titilinn Matreiðslumaður ársins árið 1999 og aftur árið 2002. Árið 2003 hlaut hann svo titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda.
Það verður enginn svikin af því að læra fræðin sín á veitingastaðnum SALT undir stjórn Ragnars.
Þeir sem hafa áhuga, hafið við Ragnar Ómarsson í síma 8229019 eða komið á staðinn .
Guðbjartur E. Sveinbjörnsson
Fréttamaður Nemandasíðunnar
baddi@vk.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata