Nýtt á matseðli
Valentínusarkaka í boði á Tides café
Valentínusardagurinn er á mánudaginn 14. febrúar 2022.
Tides café býður nú upp á ljúffenga Valentínusarköku.
Kakan er með er hvítsúkkulaði kremi, lychee hindberja rósa mús, hindberja lychee sultu, hvítum botni, skreytt með ferskum hindberjum, súkkulaði hjörtum og rósablöðum.
Kakan er fyrir 4-5 manns að njóta og kosta 3.850kr.
Mynd: facebook / The Reykjavik EDITION
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






