Frétt
Útskrifuðust úr háskóla og fóru að baka og selja saltkringlur
Fyrsta Philly Pretzel verksmiðjan opnaði dyr sínar í Mayfair, Fíladelfíu árið 1998 og fagnar tuttugasta starfsári sínu í ár. Eigendur eru vinirnir Daniel DiZio og Len Lehman.
Dan sýndi snemma gott viðskiptavit með því að selja pretzels (saltkringlur), þá aðeins 11 ára á fjölförnum vegamótum í Fíladelfíu. Á stuttum tíma var hann búinn að ráða fleiri börn í vinnu víðsvegar um hverfið.
Eftir að Daniel og Len útskrifuðust frá háskóla árið 1998, þá tilkynntu þeir vinum og vandamönnum að stefnan væri að opna Pretzel búð.
Ekki voru allir á sama máli um ágæti þess að hætta í háskóla og fara í að baka og selja saltkringlur, en fáir efast í dag. Philly Pretzel er fáanleg í 12 ríkjum í bandaríkjunum.
Saltkringlurnar eru upprunalega frá Þýskalandi og eru harðar, en Philly Pretzel eru mjúkar og það þykir viðskiptavinum einstaklega gott.
Með fylgir myndband þar sem Daniel og Len segja frá sögu Philly Pretzel:
Heimasíða: www.phillypretzelfactory.com
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur