Frétt
Útskrifuðust úr háskóla og fóru að baka og selja saltkringlur
Fyrsta Philly Pretzel verksmiðjan opnaði dyr sínar í Mayfair, Fíladelfíu árið 1998 og fagnar tuttugasta starfsári sínu í ár. Eigendur eru vinirnir Daniel DiZio og Len Lehman.
Dan sýndi snemma gott viðskiptavit með því að selja pretzels (saltkringlur), þá aðeins 11 ára á fjölförnum vegamótum í Fíladelfíu. Á stuttum tíma var hann búinn að ráða fleiri börn í vinnu víðsvegar um hverfið.
Eftir að Daniel og Len útskrifuðust frá háskóla árið 1998, þá tilkynntu þeir vinum og vandamönnum að stefnan væri að opna Pretzel búð.
Ekki voru allir á sama máli um ágæti þess að hætta í háskóla og fara í að baka og selja saltkringlur, en fáir efast í dag. Philly Pretzel er fáanleg í 12 ríkjum í bandaríkjunum.
Saltkringlurnar eru upprunalega frá Þýskalandi og eru harðar, en Philly Pretzel eru mjúkar og það þykir viðskiptavinum einstaklega gott.
Með fylgir myndband þar sem Daniel og Len segja frá sögu Philly Pretzel:
Heimasíða: www.phillypretzelfactory.com
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé