Frétt
Útskrifuðust úr háskóla og fóru að baka og selja saltkringlur
Fyrsta Philly Pretzel verksmiðjan opnaði dyr sínar í Mayfair, Fíladelfíu árið 1998 og fagnar tuttugasta starfsári sínu í ár. Eigendur eru vinirnir Daniel DiZio og Len Lehman.
Dan sýndi snemma gott viðskiptavit með því að selja pretzels (saltkringlur), þá aðeins 11 ára á fjölförnum vegamótum í Fíladelfíu. Á stuttum tíma var hann búinn að ráða fleiri börn í vinnu víðsvegar um hverfið.
Eftir að Daniel og Len útskrifuðust frá háskóla árið 1998, þá tilkynntu þeir vinum og vandamönnum að stefnan væri að opna Pretzel búð.
Ekki voru allir á sama máli um ágæti þess að hætta í háskóla og fara í að baka og selja saltkringlur, en fáir efast í dag. Philly Pretzel er fáanleg í 12 ríkjum í bandaríkjunum.
Saltkringlurnar eru upprunalega frá Þýskalandi og eru harðar, en Philly Pretzel eru mjúkar og það þykir viðskiptavinum einstaklega gott.
Með fylgir myndband þar sem Daniel og Len segja frá sögu Philly Pretzel:
Heimasíða: www.phillypretzelfactory.com
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður