Viðtöl, örfréttir & frumraun
Útidyrahurðin fauk upp með skelfilegum afleiðingum
Eigendur veitingastaðarins North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, fengu óskemmtilegt símtal frá fólki sem átti leið framhjá staðnum en útidyrahurðin hafði fokið upp og snjóað hressilega vel inn.
„Hún hreinlega sprakk útidyrahurðin“
Sagði Kristinn Bjarnason veitingamaður í samtali við veitingageirinn.is, það eru þau mæðgin Kristinn og Guðlaug Jónsdóttir sem sjá um rekstur North West.
Til stóð að opna veitingastaðinn í dag eftir vetrarlokun:
„Við lokum alltaf yfir harðasta veturinn, þ.e. frá miðjan desember og opnum á þessum tíma.“
Sagði Kristinn.
Það var Björgunarsveitin Húnar sem kom þeim mæðginum til aðstoðar og náðu að loka hurðinni og stefnt er að opna á morgun.
Mynd: facebook / North West Hotel & Restaurant
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






