Viðtöl, örfréttir & frumraun
Útidyrahurðin fauk upp með skelfilegum afleiðingum
Eigendur veitingastaðarins North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, fengu óskemmtilegt símtal frá fólki sem átti leið framhjá staðnum en útidyrahurðin hafði fokið upp og snjóað hressilega vel inn.
„Hún hreinlega sprakk útidyrahurðin“
Sagði Kristinn Bjarnason veitingamaður í samtali við veitingageirinn.is, það eru þau mæðgin Kristinn og Guðlaug Jónsdóttir sem sjá um rekstur North West.
Til stóð að opna veitingastaðinn í dag eftir vetrarlokun:
„Við lokum alltaf yfir harðasta veturinn, þ.e. frá miðjan desember og opnum á þessum tíma.“
Sagði Kristinn.
Það var Björgunarsveitin Húnar sem kom þeim mæðginum til aðstoðar og náðu að loka hurðinni og stefnt er að opna á morgun.
Mynd: facebook / North West Hotel & Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White