Viðtöl, örfréttir & frumraun
Útidyrahurðin fauk upp með skelfilegum afleiðingum
Eigendur veitingastaðarins North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, fengu óskemmtilegt símtal frá fólki sem átti leið framhjá staðnum en útidyrahurðin hafði fokið upp og snjóað hressilega vel inn.
„Hún hreinlega sprakk útidyrahurðin“
Sagði Kristinn Bjarnason veitingamaður í samtali við veitingageirinn.is, það eru þau mæðgin Kristinn og Guðlaug Jónsdóttir sem sjá um rekstur North West.
Til stóð að opna veitingastaðinn í dag eftir vetrarlokun:
„Við lokum alltaf yfir harðasta veturinn, þ.e. frá miðjan desember og opnum á þessum tíma.“
Sagði Kristinn.
Það var Björgunarsveitin Húnar sem kom þeim mæðginum til aðstoðar og náðu að loka hurðinni og stefnt er að opna á morgun.
Mynd: facebook / North West Hotel & Restaurant

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas