Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr nemakeppni í kjötiðn – Myndir og vídeó
Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.
Það voru fimm keppendur sem kepptu til úrslita og fékk hver nemandi einn lambaskrokk og tvær klukkustundir til að úrbeina skrokkinn og stilla upp í kæliborðinu með réttunum. Allir keppnisréttir voru síðan til sölu á sýningunni.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Helga Hermannsdóttir – Norðlenska
2. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson – Kjöthúsið
3. sæti – Rakel Þorgilsdóttir – Kjarnafæði
Vídeó
Myndir
Myndir: Skills Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík























