Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr nemakeppni í kjötiðn – Myndir og vídeó
Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.
Það voru fimm keppendur sem kepptu til úrslita og fékk hver nemandi einn lambaskrokk og tvær klukkustundir til að úrbeina skrokkinn og stilla upp í kæliborðinu með réttunum. Allir keppnisréttir voru síðan til sölu á sýningunni.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Helga Hermannsdóttir – Norðlenska
2. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson – Kjöthúsið
3. sæti – Rakel Þorgilsdóttir – Kjarnafæði
Vídeó
Myndir
Myndir: Skills Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði