Keppni
Úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2010
Úrslitin eru klár úr keppninni Matreiðslumaður Norðarlanda, en Jóhannes Steinn Jóhannesson lenti í 4. sæti með frekar mikinn mínus fyrir tíma. Bjarni endaði í 6. sæti eða næst efstur af ungkokkunum sem verður að teljast ansi góður árangur.
Úrslit í Matreiðslumaður Norðurlanda var á þessa leið:
1. sæti Kenneth Hansen – Danmörk
2. sæti Tommy Raati – Noregur
3. sæti Frederik Borgskog – Svíðþjóð
Af ungkokkum (U-23 ára) fékk Erick Rätti frá Finnlandi flest stig.
Allir keppendur og dómarar:
Danmörk:
Chef of the year 2009 Kenneth Hansen
U 23; Nicki Strobel
Noregur:
2 plads. Chef of the Year Tommy Raanti
U 23; Kim Hårvard Larsen
Ísland:
Chef of the year 2009 Johannes Steinn Johannesson
U 23; Bjarni Siguroli Jakobsson
Svíðþjóð:
Chef of the Year Frederik Borgskog
U 23; Sebastian Gibrand
Finnland
Chef of the Year Eric Mansikka
U 23; Eric Räty
Dómarar:
Danmörk: Per Mandrup, Jurymember
Danmörk: Dannie Mertz, Kitchenjury
Danmörk: Bent Videriksen, Kitchenjury
Danmörk: Rasmus Kofoed, President of the Jury
Noregur: Roy Magne Berglund, Jurymember
Ísland: Ragnar Omarsson, Jurymember
Svíðþjóð: Ronny Spetz, Jurymember
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





