Keppni
Úrslit – Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð
Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð sem fram fór á vegum Kornax á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll um helgina, heppnaðist með afbrigðum vel.
Þátttakendur voru bakaranemar á fyrsta ári sem sýndu mikinn metnað og varð útkoman alveg hreint glæsileg. Veitt voru verðlaun fyrir besta brauðið, besta vínarbrauðið, besta blautdeigið og fyrir flest heildarstig.
Eftirfarandi nemar báru sigur úr bítum að þessu sinni:
Sigurvegari keppninnar með flest heildarstig var Ari Hermannsson nemi hjá Brauð og Co, en hann vann einnig verðlaunin Besta vínarbrauðið.
Verðlaun fyrir besta blautdeigið hlaut Ásdís Ögmundsdóttir nemi hjá Almari bakara.
Verðlaun fyrir besta brauðið hlaut Elenora Rós Georgesdóttir nemi hjá Bláa Lóninu.
Við hjá Kornax óskum nemunum innilega til hamingju með þennan flotta árangur og hlökkum til að vinna með þeim í framtíðinni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.