Nemendur & nemakeppni
Úrslit í Norrænu nemakeppninni
Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga og Ólöf Vala Ólafsdóttir framreiðslunemi á Vox kepptu.
Úrslit voru kynnt á sameiginlegum kvöldverði allra liðanna í kvöld, en þau urðu á þessa leið:
í framreiðslu:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
4. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland
í matreiðslu:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
4. sæti – Ísland
5. sæti – Danmörk
Þjálfarar eru:
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslumaður
Hallgrímur Sæmundsson, framreiðslumaður
Mynd: Ólafur Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður