Nemendur & nemakeppni
Úrslit í Norrænu nemakeppninni
![Keppendur og þjálfarar F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/04/norraena_nemakeppni20149.jpg)
Keppendur og þjálfarar
F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari
Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga og Ólöf Vala Ólafsdóttir framreiðslunemi á Vox kepptu.
Úrslit voru kynnt á sameiginlegum kvöldverði allra liðanna í kvöld, en þau urðu á þessa leið:
í framreiðslu:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
4. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland
í matreiðslu:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
4. sæti – Ísland
5. sæti – Danmörk
Þjálfarar eru:
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslumaður
Hallgrímur Sæmundsson, framreiðslumaður
Mynd: Ólafur Jónsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati