Keppni
Úrslit í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
– í framreiðslu eru:
Ólöf Rún Sigurðardóttir, framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga
Ólöf Vala Ólafsdóttir, framreiðslunemi á VoX
– í matreiðslu eru:
Iðunn Sigurðardóttir – Fiskfélagið
Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
Þau fjögur í tveimur efstu sætunum í framreiðslu og matreiðslu fá þátttökurétt í Norrænu nemakeppninni sem haldin verður á næsta ári.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit