Keppni
Úrslit í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
– í framreiðslu eru:
Ólöf Rún Sigurðardóttir, framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga
Ólöf Vala Ólafsdóttir, framreiðslunemi á VoX
– í matreiðslu eru:
Iðunn Sigurðardóttir – Fiskfélagið
Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
Þau fjögur í tveimur efstu sætunum í framreiðslu og matreiðslu fá þátttökurétt í Norrænu nemakeppninni sem haldin verður á næsta ári.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni