Keppni
Úrslit í Bartender Choice Awards 2022
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt.
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Hér má sjá allar tilnefningar í ár.
Úrslitin voru kynnt nú um helgina við hátíðlega athöfn í Svíþjóð í Stokkhólmi:
Besti kokteilabarinn – Jungle
Besti barþjónninn – Martyn Santos
Besti nýi kokteilstaðurinn – Kokteilbarinn
Besti kokteilaseðillinn – Jungle
Besti veitingastaðurinn – Monkeys
Besti „signature“ kokteillinn – Aji Pepper Margarita
Besta andrúmsloftið – Jungle
Besti framþróunaraðili bransans – Ivan Svanur Corvasce
Val fólksins – Jungle
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin















