Keppni
Úrslit í Bartender Choice Awards 2022
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt.
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Hér má sjá allar tilnefningar í ár.
Úrslitin voru kynnt nú um helgina við hátíðlega athöfn í Svíþjóð í Stokkhólmi:
Besti kokteilabarinn – Jungle
Besti barþjónninn – Martyn Santos
Besti nýi kokteilstaðurinn – Kokteilbarinn
Besti kokteilaseðillinn – Jungle
Besti veitingastaðurinn – Monkeys
Besti „signature“ kokteillinn – Aji Pepper Margarita
Besta andrúmsloftið – Jungle
Besti framþróunaraðili bransans – Ivan Svanur Corvasce
Val fólksins – Jungle

-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni2 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt4 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan