Keppni
Úrslit í Bartender Choice Awards 2022
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt.
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Hér má sjá allar tilnefningar í ár.
Úrslitin voru kynnt nú um helgina við hátíðlega athöfn í Svíþjóð í Stokkhólmi:
Besti kokteilabarinn – Jungle
Besti barþjónninn – Martyn Santos
Besti nýi kokteilstaðurinn – Kokteilbarinn
Besti kokteilaseðillinn – Jungle
Besti veitingastaðurinn – Monkeys
Besti „signature“ kokteillinn – Aji Pepper Margarita
Besta andrúmsloftið – Jungle
Besti framþróunaraðili bransans – Ivan Svanur Corvasce
Val fólksins – Jungle
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa