Vertu memm

Keppni

Úrslit í Bartender Choice Awards 2022

Birting:

þann

bartender-choice-awards

Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt.

Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.

Hér má sjá allar tilnefningar í ár.

Úrslitin voru kynnt nú um helgina við hátíðlega athöfn í Svíþjóð í Stokkhólmi:

Besti kokteilabarinn – Jungle

Bartender Choice Awards 2022

Besti barþjónninn – Martyn Santos

Bartender Choice Awards 2022

Besti nýi kokteilstaðurinn – Kokteilbarinn

Bartender Choice Awards 2022

Besti kokteilaseðillinn – Jungle

Bartender Choice Awards 2022

Besti veitingastaðurinn – Monkeys

Bartender Choice Awards 2022

Besti „signature“ kokteillinn – Aji Pepper Margarita

Bartender Choice Awards 2022

Besta andrúmsloftið – Jungle

Bartender Choice Awards 2022

Besti framþróunaraðili bransans – Ivan Svanur Corvasce

Bartender Choice Awards 2022

Val fólksins – Jungle

Bartender Choice Awards 2022

Hægt er að skoða öll úrslit hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið