Keppni
Úrslit í Bartender Choice Awards 2022
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt.
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Hér má sjá allar tilnefningar í ár.
Úrslitin voru kynnt nú um helgina við hátíðlega athöfn í Svíþjóð í Stokkhólmi:
Besti kokteilabarinn – Jungle
Besti barþjónninn – Martyn Santos
Besti nýi kokteilstaðurinn – Kokteilbarinn
Besti kokteilaseðillinn – Jungle
Besti veitingastaðurinn – Monkeys
Besti „signature“ kokteillinn – Aji Pepper Margarita
Besta andrúmsloftið – Jungle
Besti framþróunaraðili bransans – Ivan Svanur Corvasce
Val fólksins – Jungle

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss