Keppni
Úrslit í Bacardi Legacy 2021
Óhætt að segja þetta var hörkukeppni í Bacardi Legacy í ár og stóð Vikingur Thorsteinsson okkar Íslendinga sig frábærlega í keppninni.
Í ár fór sigurinn til Praphakorn Konglee frá Tælandi með drykk sinn Out of sight. Spennandi drykkur sem vert er að smakka.
Það var Mekka sem hafði veg og vanda af undirbúningi keppninnar hér á Íslandi.
Fyrir þá sem sáu ekki keppnina þá er hún aðgengileg á Youtube.
Uppskrift af verðlaunadrykknum er hægt að skoða hér að neðan:
Out of sight – Bacardi Legacy Winner 2021
45ml Bacardi Carta Blanca
20gr ferskur ananas (Mulin)
3-5 basil lauf
10ml Jógúrt
10ml sítrónu safi
10ml agave sýróp
Hristur með klaka og sigtaður í glas.
Einnig er hægt að kynna sér keppnina og sjá hina ýmsu kokteila á á Instagram hér eða á heimasíðu keppninnar hér.
Fyrir þá sem vilja fræðast nánar um Viking, þá mætti hann í viðtal hjá Viceman fyrir ári síðan, rétt eftir að hann sigraði í Bacardi Legacy hér á Íslandi.
Viðtalið við Viking hefst á 20 mínútum eftir stutt spjall við Johu Eklund Brand Ambassador Bacardy á norðurlöndunum:
Mynd: Instagram / Vikingur Thorsteinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla