Eldlinan
Úrslit frá Undankeppninni – Matreiðslumaður ársins 2006
Miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð:
Björn Bragi Bragason – Perlan
Daníel Ingi Jóhannsson Skólabrú
Elvar Torfason Thorvaldsenbar
Gunnar Karl Gíslason – B5
Steinn Óskar Sigurðsson Sjávarkjallarinn
Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30. mars á sýningunni matur 2006.
Dæmt verður með blind smakki og dómarar verða 5 sem allir hafa lokið dómaranámskeiði NKF og eru þeir:
-
Bjarki Hilmarsson, yfirdómari
-
Alfreð Ómar Alfreðsson
-
Brynjar Eymundsson
-
Sverrir Halldórsson
…enn ekki er vitað ennþá hver fimmti dómarinn verður.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





