Freisting
Uppskriftaleikur
Á vefnum Matseld.is var í gangi uppskriftaleikur og lauk honum í gær. Leikurinn hét „Heimsins besti matur“.
Leikurinn fjallaði um þig og hvað þér finnst besti matur í heimi og hvernig sá matur er matreiddur.
Glæsilegar verðlaunir voru í boði:
-
Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson (Völla Snæ) veitingamann og heimshornaflakkara.
-
Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna eftir 44 íslenska kokka, lærða og leika.
-
Hratt og bítandi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur.
-
Primavera eftir Leif Kolbeinsson og Ívar Bragason, veitingamenn á La Primavera.
Öllum félögum Matseldar.is var heimilað þáttöku.
Núna hafa verið dregnir út fimm verðlaunahafar eru þeir þessir:
Linda
Ingasig
siv
Guðný Lilja
Birgitta
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati