Freisting
Uppskriftaleikur
Á vefnum Matseld.is var í gangi uppskriftaleikur og lauk honum í gær. Leikurinn hét „Heimsins besti matur“.
Leikurinn fjallaði um þig og hvað þér finnst besti matur í heimi og hvernig sá matur er matreiddur.
Glæsilegar verðlaunir voru í boði:
-
Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson (Völla Snæ) veitingamann og heimshornaflakkara.
-
Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna eftir 44 íslenska kokka, lærða og leika.
-
Hratt og bítandi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur.
-
Primavera eftir Leif Kolbeinsson og Ívar Bragason, veitingamenn á La Primavera.
Öllum félögum Matseldar.is var heimilað þáttöku.
Núna hafa verið dregnir út fimm verðlaunahafar eru þeir þessir:
Linda
Ingasig
siv
Guðný Lilja
Birgitta
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





