Freisting
Uppskriftaleikur
Á vefnum Matseld.is var í gangi uppskriftaleikur og lauk honum í gær. Leikurinn hét „Heimsins besti matur“.
Leikurinn fjallaði um þig og hvað þér finnst besti matur í heimi og hvernig sá matur er matreiddur.
Glæsilegar verðlaunir voru í boði:
-
Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson (Völla Snæ) veitingamann og heimshornaflakkara.
-
Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna eftir 44 íslenska kokka, lærða og leika.
-
Hratt og bítandi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur.
-
Primavera eftir Leif Kolbeinsson og Ívar Bragason, veitingamenn á La Primavera.
Öllum félögum Matseldar.is var heimilað þáttöku.
Núna hafa verið dregnir út fimm verðlaunahafar eru þeir þessir:
Linda
Ingasig
siv
Guðný Lilja
Birgitta
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina