KM
Uppselt í heita matinn hjá íslenska Kokkalandsliðinu
Frá setningahátíðinni
Kokkalandsliðið stillti upp fyrir heita matinn í morgun og var landsliðið á áætlun. Góð stemning og öll úthvíld. Uppselt er í matinn hjá landsliðinu og í þessum töluðum orðum er landsliðið byrjað að elda, eða núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Það varð uppselt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu í morgun klukkan 10°° í Erfurt tíma eða klukkan 08°° á íslenskum tíma en það er tveggja tíma mismunur.
Einnig var uppselt hjá þremur öðrum þjóðum, Portúgal, Luxembourg og Þjóðverjum.
Ekki hafa eftirfarandi lönd náð að selja alla miðana, en þau eru: Króatía, Kýpur, Slóvanía og Tyrkland.
Heiti maturinn hófst núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Nánari umfjöllun um velgengni Kokkalandsliðsins má vænta síðar í dag.
Mynd: Guðjón Steinsson | Text: Smári Sæbjörnsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri