KM
Uppselt í heita matinn hjá íslenska Kokkalandsliðinu

Frá setningahátíðinni
Kokkalandsliðið stillti upp fyrir heita matinn í morgun og var landsliðið á áætlun. Góð stemning og öll úthvíld. Uppselt er í matinn hjá landsliðinu og í þessum töluðum orðum er landsliðið byrjað að elda, eða núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Það varð uppselt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu í morgun klukkan 10°° í Erfurt tíma eða klukkan 08°° á íslenskum tíma en það er tveggja tíma mismunur.
Einnig var uppselt hjá þremur öðrum þjóðum, Portúgal, Luxembourg og Þjóðverjum.
Ekki hafa eftirfarandi lönd náð að selja alla miðana, en þau eru: Króatía, Kýpur, Slóvanía og Tyrkland.
Heiti maturinn hófst núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Nánari umfjöllun um velgengni Kokkalandsliðsins má vænta síðar í dag.
Mynd: Guðjón Steinsson | Text: Smári Sæbjörnsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





