Freisting
Ungmenni brutust inn á veitingastað á fyrrverandi varnarsvæði Keflavíkurflugvelli
Officer klúbburinn til sællar minningar (ekki var brotist inn í hann)
Laust fyrir miðnætti voru fimm ungmenni handtekin inni á fyrrverandi veitinga- og keilustað á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Höfðu þau brotist þar inn og eru grunuð um að hafa farið þar nokkrum sinnum áður. Ungmennin eru að auki grunuð um að hafa verið þar við fíkniefnaneyslu og að hafa unnið þar nokkur eignaspjöll.
Þau voru vistuð í fangaklefum lögreglunnar, en haft er eftir lögreglunni að þau voru færð til skýrslutöku i morgun. Þau eru á aldrinum 16 til 17 ára, þrír piltar og tvær stúlkur.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan