Freisting
Ungmenni brutust inn á veitingastað á fyrrverandi varnarsvæði Keflavíkurflugvelli

Officer klúbburinn til sællar minningar (ekki var brotist inn í hann)
Laust fyrir miðnætti voru fimm ungmenni handtekin inni á fyrrverandi veitinga- og keilustað á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Höfðu þau brotist þar inn og eru grunuð um að hafa farið þar nokkrum sinnum áður. Ungmennin eru að auki grunuð um að hafa verið þar við fíkniefnaneyslu og að hafa unnið þar nokkur eignaspjöll.
Þau voru vistuð í fangaklefum lögreglunnar, en haft er eftir lögreglunni að þau voru færð til skýrslutöku i morgun. Þau eru á aldrinum 16 til 17 ára, þrír piltar og tvær stúlkur.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





