Freisting
Ungmenni brutust inn á veitingastað á fyrrverandi varnarsvæði Keflavíkurflugvelli
Officer klúbburinn til sællar minningar (ekki var brotist inn í hann)
Laust fyrir miðnætti voru fimm ungmenni handtekin inni á fyrrverandi veitinga- og keilustað á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Höfðu þau brotist þar inn og eru grunuð um að hafa farið þar nokkrum sinnum áður. Ungmennin eru að auki grunuð um að hafa verið þar við fíkniefnaneyslu og að hafa unnið þar nokkur eignaspjöll.
Þau voru vistuð í fangaklefum lögreglunnar, en haft er eftir lögreglunni að þau voru færð til skýrslutöku i morgun. Þau eru á aldrinum 16 til 17 ára, þrír piltar og tvær stúlkur.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin