Frétt
Ungkokkar Íslands fjölmenntu á ískynningu
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca.
Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni kynntu og löguðu 10 tegundir af ís, en Ísam eru nýkomnir með umboð fyrir ísvörur frá Fabbri sem er elsta og eitt virtasta ísfyrirtæki á Ítalíu sem heldur upp á 110 ára afmæli sitt á næsta ári.
Til gamans má geta að Eggert Jónsson, Hjálmar Örn Erlingsson og Atli Edgarsson fóru fyrr á árinu til Bolognia einmitt til Fabbri að læra ísgerð, en hægt er að lesa nánar um þetta virta fyrirtæki með því að smella hér.
Einnig bakaði Eggert súrdeigs focaccia brauð sem sem var smakkað á ásamt úrvali af Sacla pestói og olíum.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini



















