Frétt
Ungkokkar Íslands fjölmenntu á ískynningu
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca.
Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni kynntu og löguðu 10 tegundir af ís, en Ísam eru nýkomnir með umboð fyrir ísvörur frá Fabbri sem er elsta og eitt virtasta ísfyrirtæki á Ítalíu sem heldur upp á 110 ára afmæli sitt á næsta ári.
Til gamans má geta að Eggert Jónsson, Hjálmar Örn Erlingsson og Atli Edgarsson fóru fyrr á árinu til Bolognia einmitt til Fabbri að læra ísgerð, en hægt er að lesa nánar um þetta virta fyrirtæki með því að smella hér.
Einnig bakaði Eggert súrdeigs focaccia brauð sem sem var smakkað á ásamt úrvali af Sacla pestói og olíum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s