Freisting
Ungkokka og Ungþjóna keppnin í UK 2009
Rose Green (Le Champignon Sauvage, Cheltenham), Bob Walton, (Stjórnarformaður, The Restaurant Association) og Sarah Cooper (The Ledbury, London)
Það vildi svo skemmtilega til að það voru ungar stúlkur sem sigruðu í báðum greinum í Ungkokka og Ungþjóna keppninni sem haldin var í Bretlandi en það voru þær Rose Greene frá Le Champignon Sauvage í Cheltenham sigraði í matreiðslunni og Sarah Cooper frá Ledbury í London sigraði í þjóninum.
Verðlaunaafhending fór fram á Jumeirah Carlton Tower hótelinu í London á fimmtudaginn var. Þetta er í fyrsta sinn sem stúlkur vinna báðar greinar í þessari keppni sem haldin hefur verið í 24 ár.
Skipuleggjandi er samtök veitingastaða í Bretlandi í samvinnu við HSBC bankann og Savoy Educational Thrust og Sodexa.
Dómarar voru meðal annars Bruce Poole eigandi Michelin stjörnustaðarins Chez Bruce sem er yfirdómari í eldhúsdeildinni og í þjónustunni er það Stephen Mannock frá Darlington skóla.
Mynd: bha.org.uk
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu