Freisting
Ungkokka og Ungþjóna keppnin í UK 2009
Rose Green (Le Champignon Sauvage, Cheltenham), Bob Walton, (Stjórnarformaður, The Restaurant Association) og Sarah Cooper (The Ledbury, London)
Það vildi svo skemmtilega til að það voru ungar stúlkur sem sigruðu í báðum greinum í Ungkokka og Ungþjóna keppninni sem haldin var í Bretlandi en það voru þær Rose Greene frá Le Champignon Sauvage í Cheltenham sigraði í matreiðslunni og Sarah Cooper frá Ledbury í London sigraði í þjóninum.
Verðlaunaafhending fór fram á Jumeirah Carlton Tower hótelinu í London á fimmtudaginn var. Þetta er í fyrsta sinn sem stúlkur vinna báðar greinar í þessari keppni sem haldin hefur verið í 24 ár.
Skipuleggjandi er samtök veitingastaða í Bretlandi í samvinnu við HSBC bankann og Savoy Educational Thrust og Sodexa.
Dómarar voru meðal annars Bruce Poole eigandi Michelin stjörnustaðarins Chez Bruce sem er yfirdómari í eldhúsdeildinni og í þjónustunni er það Stephen Mannock frá Darlington skóla.
Mynd: bha.org.uk
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni