Freisting
Ungkokka og Ungþjóna keppnin í UK 2009

Rose Green (Le Champignon Sauvage, Cheltenham), Bob Walton, (Stjórnarformaður, The Restaurant Association) og Sarah Cooper (The Ledbury, London)
Það vildi svo skemmtilega til að það voru ungar stúlkur sem sigruðu í báðum greinum í Ungkokka og Ungþjóna keppninni sem haldin var í Bretlandi en það voru þær Rose Greene frá Le Champignon Sauvage í Cheltenham sigraði í matreiðslunni og Sarah Cooper frá Ledbury í London sigraði í þjóninum.
Verðlaunaafhending fór fram á Jumeirah Carlton Tower hótelinu í London á fimmtudaginn var. Þetta er í fyrsta sinn sem stúlkur vinna báðar greinar í þessari keppni sem haldin hefur verið í 24 ár.
Skipuleggjandi er samtök veitingastaða í Bretlandi í samvinnu við HSBC bankann og Savoy Educational Thrust og Sodexa.
Dómarar voru meðal annars Bruce Poole eigandi Michelin stjörnustaðarins Chez Bruce sem er yfirdómari í eldhúsdeildinni og í þjónustunni er það Stephen Mannock frá Darlington skóla.
Mynd: bha.org.uk
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





