Neminn
Ung kokkar Íslands á vestfjörðum
|
Fjórir meðlimir í Ung Kokkum Ísland þeir Bjarni Siguróli, Snorri, Theódór og Þorkell fóru vestur á Ísafjörð með veislu þann 6. mars s.l. Þeir fóru 5. mars frá Reykjavík og áttu verðugt verkefni fyrir höndum.
Strákarnir byrjuðu að vinna í veislunni um leið og þeir lentu á Ísafirði og var veislan fyrir Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði, en öll eldamennska fór fram í eldhúsi menntaskólans. þeir voru að vinna í henni til klukkan 5 á fimmtudagsmorguninn og fengu sér 2. klukkustunda svefn, vöknuðu klukkan 07°° og héldu áfram að vinna þar sem þessi veisla var í hádeginu. Samkvæmt heimildum þá gekk veislan afburðavel vel og allir mjög ánægðir með matinn og eiga þessir strákar hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu.
Auk þess langar mig að nota þetta tækifæri til að auglýsa Ung Kokka Ísland og þeir sem hafa áhuga á að verða meðlimir í góðum félagsskap, endilega hringið í Bjarna Viðar s: 6929078 eða mætið á fundi sem verða auglýstir hér á þessari síðu.
Texti: Bjarni Viðar Þorsteinsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið