Eldlinan
Ung Freisting – vetrardagskrá kynnt
Kæru félagar!
Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi í Gerðarsafninu, frábær framistaða allstaðar sem að var gáð. Það er á öllum vörum hvað kvöldverðurinn heppnaðist vel.
En áfram með smjérið, kæru ungviðar 🙂
Það verður Ung-Freistingafundur annað kvöld sunnudag 2 október á Póstbarnum kl; 23°°
Meðal annars á dagskrá: vetrardagskráinn verður kynnt, ásamt því að kjósa í inntökunefnd, farið yfir lög og reglur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig vil ég minna á Freistingafundinn á mánudaginn 3 okt. á veitingastaðnum B5 kl; 19°°
Kær kveðja
Jónas Oddur
Ung-Freisting >>
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





