Eldlinan
Ung Freisting – vetrardagskrá kynnt
Kæru félagar!
Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi í Gerðarsafninu, frábær framistaða allstaðar sem að var gáð. Það er á öllum vörum hvað kvöldverðurinn heppnaðist vel.
En áfram með smjérið, kæru ungviðar 🙂
Það verður Ung-Freistingafundur annað kvöld sunnudag 2 október á Póstbarnum kl; 23°°
Meðal annars á dagskrá: vetrardagskráinn verður kynnt, ásamt því að kjósa í inntökunefnd, farið yfir lög og reglur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig vil ég minna á Freistingafundinn á mánudaginn 3 okt. á veitingastaðnum B5 kl; 19°°
Kær kveðja
Jónas Oddur
Ung-Freisting >>
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan