Bocuse d´Or
Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
Viktor Örn Andrésson er byrjaður á undirbúningi sínum eftir sumarfríið og byrja æfingar formlega um miðjan september næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá náði Viktor Örn 5. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest í maí s.l. og að auki hlaut hann sérstök verðlaun fyrir fiskréttinn.
Viktor keppir í aðalkeppni Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi dagana 24.-25. janúar 2017. Hinrik Lárusson er aðstoðarmaður Viktors, aðstoðarmaður númer tvö er Sölvi Már Davíðsson og Sigurður Helgason er þjálfari.
Greint frá á bocusedor.is
Mynd: Etienne Heimermann / bocusedor.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati