Bocuse d´Or
Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
Viktor Örn Andrésson er byrjaður á undirbúningi sínum eftir sumarfríið og byrja æfingar formlega um miðjan september næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá náði Viktor Örn 5. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest í maí s.l. og að auki hlaut hann sérstök verðlaun fyrir fiskréttinn.
Viktor keppir í aðalkeppni Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi dagana 24.-25. janúar 2017. Hinrik Lárusson er aðstoðarmaður Viktors, aðstoðarmaður númer tvö er Sölvi Már Davíðsson og Sigurður Helgason er þjálfari.
Greint frá á bocusedor.is
Mynd: Etienne Heimermann / bocusedor.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga