Bocuse d´Or
Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
Viktor Örn Andrésson er byrjaður á undirbúningi sínum eftir sumarfríið og byrja æfingar formlega um miðjan september næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá náði Viktor Örn 5. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest í maí s.l. og að auki hlaut hann sérstök verðlaun fyrir fiskréttinn.
Viktor keppir í aðalkeppni Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi dagana 24.-25. janúar 2017. Hinrik Lárusson er aðstoðarmaður Viktors, aðstoðarmaður númer tvö er Sölvi Már Davíðsson og Sigurður Helgason er þjálfari.
Greint frá á bocusedor.is
Mynd: Etienne Heimermann / bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10