Bragi Þór Hansson
Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í fullum gangi | Þessi réttur lofar góðu
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan 15:00. Úrslit verða tilkynnt kl 16:00.
Ég var að enda við að smakka þennan rétt hjá landsliðsmanninum Garðari Kára. Þessi réttur er steiktur þorskhnakki og hægelduð þorsklifrar-humarrúlla, stout elduð rófa með sýrðu grænmeti og jurtakremi, jarðskokka kartöflupressa, léttsteikt jarðskokkakrem og bláskel-dill sósa.
Þessi réttur lofar góðu, mjög bragðgóður og lítur vel út.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s