Bragi Þór Hansson
Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í fullum gangi | Þessi réttur lofar góðu
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan 15:00. Úrslit verða tilkynnt kl 16:00.
Ég var að enda við að smakka þennan rétt hjá landsliðsmanninum Garðari Kára. Þessi réttur er steiktur þorskhnakki og hægelduð þorsklifrar-humarrúlla, stout elduð rófa með sýrðu grænmeti og jurtakremi, jarðskokka kartöflupressa, léttsteikt jarðskokkakrem og bláskel-dill sósa.
Þessi réttur lofar góðu, mjög bragðgóður og lítur vel út.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






