Vertu memm

Bragi Þór Hansson

Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í fullum gangi | Þessi réttur lofar góðu

Birting:

þann

Garðar Kári - Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015

Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan 15:00.  Úrslit verða tilkynnt kl 16:00.

Ég var að enda við að smakka þennan rétt hjá landsliðsmanninum Garðari Kára.  Þessi réttur er steiktur þorskhnakki og hægelduð þorsklifrar-humarrúlla, stout elduð rófa með sýrðu grænmeti og jurtakremi, jarðskokka kartöflupressa, léttsteikt jarðskokkakrem og bláskel-dill sósa.

Þessi réttur lofar góðu, mjög bragðgóður og lítur vel út.

 

/Bragi

twitter og instagram icon

 

Bragi er matreiðslumaður að mennt, en hann lærði fræðin sín á Hótel Rangá. Bragi hefur starfað meðal annars á Radisson Blu 1919 hótel, Brasserie Blanc í Englandi. Hægt er að hafa samband við Braga á netfangið [email protected] .... skoða allar greinar höfundar >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið