Bragi Þór Hansson
Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í fullum gangi | Þessi réttur lofar góðu
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan 15:00. Úrslit verða tilkynnt kl 16:00.
Ég var að enda við að smakka þennan rétt hjá landsliðsmanninum Garðari Kára. Þessi réttur er steiktur þorskhnakki og hægelduð þorsklifrar-humarrúlla, stout elduð rófa með sýrðu grænmeti og jurtakremi, jarðskokka kartöflupressa, léttsteikt jarðskokkakrem og bláskel-dill sósa.
Þessi réttur lofar góðu, mjög bragðgóður og lítur vel út.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri






