Bragi Þór Hansson
Undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í fullum gangi | Þessi réttur lofar góðu
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan 15:00. Úrslit verða tilkynnt kl 16:00.
Ég var að enda við að smakka þennan rétt hjá landsliðsmanninum Garðari Kára. Þessi réttur er steiktur þorskhnakki og hægelduð þorsklifrar-humarrúlla, stout elduð rófa með sýrðu grænmeti og jurtakremi, jarðskokka kartöflupressa, léttsteikt jarðskokkakrem og bláskel-dill sósa.
Þessi réttur lofar góðu, mjög bragðgóður og lítur vel út.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati