Keppni
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Skráning hafin
English below
Sunnudaginn 26. júní næstkomandi fer fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna.
Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi víntegunda (s.s. umhellingu léttvíns og/eða opnun kampavíns) og skila vínpörun með matseðli.
Prófið og keppnin fer fram á ensku þar sem þeir tveir keppendur sem hljóta efstu tvö sætin munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti Vínþjóna í Kaupmannahöfn í október.
Viku fyrir keppni bjóða Vínþjónasamtök Íslands uppá frían fyrirlestur og kynningarfund þar sem stjórn Víþjónasamtakanna, bjóða væntanlegum keppendum og öðrum áhugasömum upp á tækifæri til að kynna sér og fara ítarlega yfir keppnisaðferðir og reglur.
Skráning og fyrirspurnir sendist á vínþjónasamtökin, á netfangið:
Staðsetning verður auglýst síðar.
English
The Icelandic Sommelier Association will host a qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics Competition on Sunday, June 26th. All interested parties are welcome to participate and must be ready to demonstrate their skills at number of tasks such as, blind tasting, sparkling wine service and/or decantatin, wine and food pairings as well as sit a theoretical examination. The competition will be held in English as the top two candidates will represent Iceland at the Best Sommelier of the Nordics Competition which will take place in Copenhagen this coming October.
The board of the Icelandic Sommerlier Association will invite members and those interested in competing to a run down of competition rules and regulations a week prior to the competition.
To register, please send an email to [email protected]
Locations will be advertised at a later date.
Myndir: Toggi
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun43 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM