Vín, drykkir og keppni
Úlfar Finnbjörns. og Sigurður Rúnar til Skotlands
Dagana 18. til 22. október verður í Aberfoyle í Skotlandi haldin heljarinnar sveppahátíð.
Meðal þess sem verður í boði eru sveppir, sveppatínsluferðir, gönguferðir, listanámskeið og margt annað.
Enn einnig verður ýmislegt íslenskt í boði s.s. Reyka-vodki, víkingar, íslenskur matur, hljómsveitin Baggalútur og síðast enn ekki síst þeir Úlfar Finnbjörnsson frá Gestgjafanum og Sigurður Rúnar Ragnarsson frá Vox, Hilton Nordica.
Þegar hátíðin hafði samband við stjórn KM um samstarf og leið ekki á löngu þar til þeir Úlfar og Sigurður voru búnir að bóka far til Skotlands.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu