Vín, drykkir og keppni
Úlfar Finnbjörns. og Sigurður Rúnar til Skotlands
Dagana 18. til 22. október verður í Aberfoyle í Skotlandi haldin heljarinnar sveppahátíð.
Meðal þess sem verður í boði eru sveppir, sveppatínsluferðir, gönguferðir, listanámskeið og margt annað.
Enn einnig verður ýmislegt íslenskt í boði s.s. Reyka-vodki, víkingar, íslenskur matur, hljómsveitin Baggalútur og síðast enn ekki síst þeir Úlfar Finnbjörnsson frá Gestgjafanum og Sigurður Rúnar Ragnarsson frá Vox, Hilton Nordica.
Þegar hátíðin hafði samband við stjórn KM um samstarf og leið ekki á löngu þar til þeir Úlfar og Sigurður voru búnir að bóka far til Skotlands.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri