Frétt
Úlfar Eysteinsson látinn
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari lést í gær, 71 árs að aldri.
Úlfar stofnaði veitingastaðinn Þrír frakkar við Baldursötu 1. mars 1989 og hefur hann verið rekinn af fjölskyldu Úlfars síðan þá.
Úlfar sérhæfði sig ávallt í fiskréttum og var fagmaður fram í fingurgóma.
Hann var hress og skemmtilegur í fasi og verður sárt saknað.
Úlfar Eysteinsson 23.08.1947 – 10.10.2018
Posted by Þrír Frakkar Hjá Úlfari on Thursday, 11 October 2018
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






