Frétt
Úlfar Eysteinsson látinn
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari lést í gær, 71 árs að aldri.
Úlfar stofnaði veitingastaðinn Þrír frakkar við Baldursötu 1. mars 1989 og hefur hann verið rekinn af fjölskyldu Úlfars síðan þá.
Úlfar sérhæfði sig ávallt í fiskréttum og var fagmaður fram í fingurgóma.
Hann var hress og skemmtilegur í fasi og verður sárt saknað.
Úlfar Eysteinsson 23.08.1947 – 10.10.2018
Posted by Þrír Frakkar Hjá Úlfari on Thursday, 11 October 2018
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






