Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tvö ný meðlæti á matseðli Domino´s
Janúar er eins og síðustu ár hófst með Veganúar hjá Domino´s og er nú hægt að fá þrjú mismunandi meðlæti sem öll flokkast sem vegan.
Þau hafa nú þegar fengið góðar viðtökur en þar eru tvö ný og eitt gamalt. Þetta eru gömlu góðu brauðstangirnar sem núna hafa verið baðaðar í sterkri cajun kryddolíu, vinsæla kanilgottið sem er nú bakað úr létta deiginu og þar er notuð kanilolía í stað kanilsmjörs.
Að síðustu eru það kartöflubátarnir sem eru og hafa alltaf verið vegan.
Helga Thors, markaðsstjóri Dominos, segir að þetta er forsmekkurinn að vegan úrvali á Veganúar og síðar í mánuðinum verður kynnt ný vegan pizza. Þess má geta að pizzan Vegas er vegan pizza en hún kom á matseðil í fyrra og var unnin með vegan rýnihópi Domino´s. Það er kannski ekki hægt að segja að grænkerar séu stór hópur viðskiptavina hjá Domino´s, en hann fer stöðugt vaxandi auk þess sem Vegas hefur verið vinsæl hjá grænmetisætum og öðrum sem huga almennt að heilsunni. Það er því gaman að geta boðið uppá breiðara vöruúrval fyrir þann hóp.
Mynd: dominos.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars