Frétt
Tveir létust í kjölfar hótelbruna í Skotlandi – Vídeó
Eldur braust út í fimm stjörnu hótelinu Cameron House, í suður Skotlandi snemma í morgun. Tveir menn hafa látist og þrír aðrir eru á sjúkrahúsi eftir reykeitrun, samkvæmt heimildum fréttastofunnar BBC.
Rúmlega 200 manns voru á hótelinu þegar tilkynningin barst um eld í efstu hæð hótelsins. Eldsupptök eru ókunn en málið er í rannsókn.
Hótelið er mjög vinsælt fyrir brúðkaupsveislur, æfingasvæði fyrir golfara og á hótelinu er veitingastaðurinn Loch Lomond sem skartar eina stjörnu og yfirkokkur þar er stjörnukokkurinn Martin Wishart.
Vídeó
Á Twitter
#CameronHouse: Two dead in fire at historic Loch Lomond hotelhttps://t.co/ISPeW7UVXo pic.twitter.com/P4KeNi4L3c
— The Week UK (@TheWeekUK) December 18, 2017
?WATCH: @Colin_Stone_ reports from Cameron House where two people have died following a massive fire this morning. pic.twitter.com/4wn3BTDM44
— Radio Clyde News (@RadioClydeNews) December 18, 2017
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi