Nemendur & nemakeppni
Tvær þjóðir með gull í matreiðslu; Ísland og danmörk
Í dag [laugardaginn 13. apríl 2013] fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni sem haldin var í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og náðu matreiðslunemarnir þeir Knútur Hreiðarson og Stefán Hlynur Karlsson að tryggja sér gullið ásamt danska liðinu en bæði liðin fengu 670 stig. Í framreiðslu náðu þau Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir fjórða sætið.
Keppnisfyrirkomulagið var að matreiðslunemarnir elduðu fjögurra rétta máltíð úr leyndarkörfu og framreiðslunemarnir kepptu í borðlagningu og borðskreytingu fyrir sex gesti, frameiðslu og þjónustu við borð gestanna, eldsteikingu, blöndun áfengra og óáfengra drykkja og val á vínum sem henta matseðli.
Noregur var í þriðja sæti í matreiðslu og í framreiðslu var danmörk í 1. sæti, Noregur í 2. sæti og Svíðþjóð í það þriðja.
Freisting.is óskar íslensku keppendunum til hamingju með árangurinn.
Mynd: Hrafnhildur Steindórsdóttir
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast