Veitingarýni
Tryggvaskáli aftur orðinn veitingastaður
Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég ekki eftir að hafa séð húsið að utan eins fallegt og það er í dag. Það eru þeir Tómas Þóroddsson og Fannar Ólafsson matreiðslumenn sem eru við stjórnvölinn og sem veitingastjóri hjá þeim er Sigurður Lárusson framreiðslumaður.
Er inn var komið inn var eins og maður færi 100 ár aftur í tímann og fékk maður strax góða tilfinningu fyrir staðnum, þeir segjast leggja áherslu á hráefni úr héraði, eldað eftir bæði innlendum og erlendum matarhefðum.
Svo kom Sódavatnið á borðið og þar með hófst þessi ferð:
Smakkaðist hún alveg prýðilega
Mjög bragðgott, en hefði mátt vera aðeins meira af öndinni
Flott steiking á fiskinum, froðan góð en jarðskokkarnir of harðir undir tönn
Þessi var alveg svakalega góður, bragð tónaði vel saman, ekkert sem yfirtók bragðið, vel heppnaður.
Loksins fengum við flott steikt lambaprime, lúnamjúkt kjötið, meðlæti vel við hæfi utan þess að rauðrófurnar voru helst til harðar
Flott skyrbragð, súpan frábær á bragðið, eina sem hægt er að setja út á er að rabbabarinn hefði þolað meiri eldun.
Þjónustan var til fyrirmyndar og er alveg óhætt að mæla með því að gera sér ferð þangað, fórum ánægðir út og stefnt á Menam guesthouse þar sem gist skyldi. Góða Nótt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?