Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Tryggvaskáli á Selfossi valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins

Birting:

þann

tryggvaskali_verdlaun

Veitingahúsið Tryggvaskáli á Selfossi var valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins á bæjar-, og fjölskylduhátíðinni „Sumar á Selfossi“ sem haldin var í 18. sinn nú um síðustu helgi.  Það er sveitarfélagið Árborg sem veitir verðlaunin árlega og fékk eins og áður sagði Tryggvaskáli því nafnbótina í ár, snyrtilegasta fyrirtæki Árborgar.

Við erum í skýjunum yfir þessum verðlaunum og skilum þakklæti til allra sem hafa lagt hönd á plóg að gera Tryggvaskála að því sem hann er orðin nú þegar. Takk öll.

..segir á facebook síðu Tryggvaskála.

 

Mynd: af facebook síðu Tryggvaskála.
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið