Markaðurinn
Traustar og vandaðar framreiðsluvörur
Ásbjörn Ólafsson ehf.
Þýska fjölskyldufyrirtækið APS var stofnað árið 1933 og sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða vörum fyrir veitingarekstur. Vörumerkið þróar fallegar og hagnýtar vörur í samráði við hönnuði og fagfólk í veitingageiranum ásamt því að leggja áherslu á stöðugar umbætur, félagslega ábyrgð og sjálfbærar vinnuaðferðir.
Vörurnar eru að stórum hluta framleiddar í Þýskalandi og aðlagaðar að þörfum viðskiptavina. APS framleiða meðal annars vörur fyrir hlaðborð af ýmsu tagi og matarútstillingar, borðbúnað, matreiðslu- og framreiðsluvörur auk hlífa og fylgihluta af ýmsu tagi sem bæta notkunargildi búnaðarins og geymslu matvæla. APS vörurnar henta því sérstaklega vel fyrir mötuneyti, hótelveitingastaði og kaffihús svo dæmi séu tekin.
APS leggur áherslu á að vörurnar séu hagnýtar, endingargóðar og stílhreinar ásamt því að þær uppfylli þarfir fagfólks í matvæla- og þjónustugeiranum. APS vörurnar fást hjá Ásbirni, á asbjorn.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?










