Freisting
Tóti er heitur í ár
Við vorum nokkrir sem hittust í gær á Orange til að smakka á og koma með ábendingar og auðvitað var crew 1 frá Freisting.is með, en Tóti er einn af 5 keppendum í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2009, sem fer fram í Laugardagshöllinni í dag föstudaginn 8. maí og byrja þeir að skila kl. 16:00.
Mér finnst að vel hafi tekist til með val á próteinum í keppnina og felst dálítil ögrun í valinu, en það hráefni er Hlýri í forrétt og Hrossalund og nautaflatsteik í aðalrétt og skal vera minnst 80% af prótein innihaldi hvors réttar, ábætirinn byggist upp í kringum ávexti.
Það er alltaf gaman að smakka mat eftir Tóta og ekki brást honum bogalistin í þetta sinn frekar en endranær.
Matti myndaði og fylgja þær með hér að neðan.
Ath. útlit á myndunum þarf ekki að endurspegla lokaútlit réttanna.
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift