Freisting
Tóti er heitur í ár
Við vorum nokkrir sem hittust í gær á Orange til að smakka á og koma með ábendingar og auðvitað var crew 1 frá Freisting.is með, en Tóti er einn af 5 keppendum í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2009, sem fer fram í Laugardagshöllinni í dag föstudaginn 8. maí og byrja þeir að skila kl. 16:00.
Mér finnst að vel hafi tekist til með val á próteinum í keppnina og felst dálítil ögrun í valinu, en það hráefni er Hlýri í forrétt og Hrossalund og nautaflatsteik í aðalrétt og skal vera minnst 80% af prótein innihaldi hvors réttar, ábætirinn byggist upp í kringum ávexti.
Það er alltaf gaman að smakka mat eftir Tóta og ekki brást honum bogalistin í þetta sinn frekar en endranær.
Matti myndaði og fylgja þær með hér að neðan.
Ath. útlit á myndunum þarf ekki að endurspegla lokaútlit réttanna.

Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining



-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





