Freisting
Tóti er heitur í ár
Við vorum nokkrir sem hittust í gær á Orange til að smakka á og koma með ábendingar og auðvitað var crew 1 frá Freisting.is með, en Tóti er einn af 5 keppendum í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2009, sem fer fram í Laugardagshöllinni í dag föstudaginn 8. maí og byrja þeir að skila kl. 16:00.
Mér finnst að vel hafi tekist til með val á próteinum í keppnina og felst dálítil ögrun í valinu, en það hráefni er Hlýri í forrétt og Hrossalund og nautaflatsteik í aðalrétt og skal vera minnst 80% af prótein innihaldi hvors réttar, ábætirinn byggist upp í kringum ávexti.
Það er alltaf gaman að smakka mat eftir Tóta og ekki brást honum bogalistin í þetta sinn frekar en endranær.
Matti myndaði og fylgja þær með hér að neðan.
Ath. útlit á myndunum þarf ekki að endurspegla lokaútlit réttanna.
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or2 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti