Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens stefnir á annan veitingastað
Michelin stjörnukokkurinn Tom Aikens ætlar að opna annan veitingastað undir nafninu Tom´s Kitchen, en staðurinn mun vera á Canada Square við Canary Wharf og er ætlunin að opna árið 2010.
Fyrri staðurinn með sama nafni opnaði Tom í nóvember árið 2006 á Cale Street í Chelsea, en auk þess rekur hann Tom Aikens restaurant rétt hjá og er sá með 1 stjörnu, einnig hefur hann nýlega opnað stað sem kallast Tom´s Place og selur þar Fisk og franskar.
Þess má geta að Agnar Sverrisson vann hjá Tom áður en hann fór til Reymond Blanc á Le Manor í Oxford.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði