Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens stefnir á annan veitingastað
Michelin stjörnukokkurinn Tom Aikens ætlar að opna annan veitingastað undir nafninu Tom´s Kitchen, en staðurinn mun vera á Canada Square við Canary Wharf og er ætlunin að opna árið 2010.
Fyrri staðurinn með sama nafni opnaði Tom í nóvember árið 2006 á Cale Street í Chelsea, en auk þess rekur hann Tom Aikens restaurant rétt hjá og er sá með 1 stjörnu, einnig hefur hann nýlega opnað stað sem kallast Tom´s Place og selur þar Fisk og franskar.
Þess má geta að Agnar Sverrisson vann hjá Tom áður en hann fór til Reymond Blanc á Le Manor í Oxford.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar