Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tökur á „Jinny’s Kitchen“ fara fram á Íslandi
Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa.
Samkvæmt frétt Star News er um að ræða önnur þáttaröð „Jinny’s Kitchen“ þar sem Lee Seo-jin fer með aðalhlutverkið ásamt leikurunum Jung Yu-mi, Park Seo-joon og Choi Woo-shik.
Þættirnir fjalla um veitingastað sem sérhæfir sig í kóreskum götumat og má vænta nóg af drama í nýju þáttaröðinni.
Close today 😩 #JinnysKitchen2 #ParkSeoJoon pic.twitter.com/76pc00Xqg8
— ♥️♠️♥️ (@doenalightwood_) March 24, 2024
Á skilti fyrir utan veitingastaðinn kemur fram að að allt sem gerist á veitingastaðnum er tekið upp af kóreskum sjónvarpsþætti.
Fighting Wooshik, Seojoon and team. Stay healthy as always and may you get some rest despite of the hectic shooting. 🥺#JinnysKitchen2 #CHOIWOOSHIK#PARKSEOJOONpic.twitter.com/70oVBR15iG
— ☁️ 𝐖𝐚𝐰𝐚 ⟡ (@perksofwm) March 24, 2024
Myndir: primevideo.com / twitter / @doenalightwood_

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss