Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Tökur á „Jinny’s Kitchen“ fara fram á Íslandi

Birting:

þann

Tökur á raunveruleikaþáttum "Jinny's Kitchen" í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík

Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa.

Samkvæmt frétt Star News er um að ræða önnur þáttaröð „Jinny’s Kitchen“ þar sem Lee Seo-jin fer með aðalhlutverkið ásamt leikurunum Jung Yu-mi, Park Seo-joon og Choi Woo-shik.

Þættirnir fjalla um veitingastað sem sérhæfir sig í kóreskum götumat og má vænta nóg af drama í nýju þáttaröðinni.

Á skilti fyrir utan veitingastaðinn kemur fram að að allt sem gerist á veitingastaðnum er tekið upp af kóreskum sjónvarpsþætti.

Myndir: primevideo.com / twitter / @doenalightwood_

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið