Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tökur á „Jinny’s Kitchen“ fara fram á Íslandi
Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa.
Samkvæmt frétt Star News er um að ræða önnur þáttaröð „Jinny’s Kitchen“ þar sem Lee Seo-jin fer með aðalhlutverkið ásamt leikurunum Jung Yu-mi, Park Seo-joon og Choi Woo-shik.
Þættirnir fjalla um veitingastað sem sérhæfir sig í kóreskum götumat og má vænta nóg af drama í nýju þáttaröðinni.
Close today 😩 #JinnysKitchen2 #ParkSeoJoon pic.twitter.com/76pc00Xqg8
— ♥️♠️♥️ (@doenalightwood_) March 24, 2024
Á skilti fyrir utan veitingastaðinn kemur fram að að allt sem gerist á veitingastaðnum er tekið upp af kóreskum sjónvarpsþætti.
Fighting Wooshik, Seojoon and team. Stay healthy as always and may you get some rest despite of the hectic shooting. 🥺#JinnysKitchen2 #CHOIWOOSHIK#PARKSEOJOONpic.twitter.com/70oVBR15iG
— ☁️ 𝐖𝐚𝐰𝐚 ⟡ (@perksofwm) March 24, 2024
Myndir: primevideo.com / twitter / @doenalightwood_
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






