Frétt
Tóku Star Wars þemað alla leið
Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur 4. maí s.l., líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim.
Ólíkt efni kvikmyndanna, er ástæðan fyrir dagsetningunni engin geimvísindi. Hún er byggð á einföldum orðaleik þar sem ein þekktasta setning Star Wars seríunnar, „May the force be with you“ hefur verið breytt í „May the 4th be with you“. Fyrir áhugasama er hægt að lesa nánari umfjöllun um Star Wars daginn á vef ruv.is.
Veitingastaðurinn Datz á Flórída breytti um þema á veitingastað sínum og bauð upp á fjölbreyttan matseðil og allt í þema Star Wars. Gestir staðarins tóku að sjálfsögðu þátt í gleðinni.
Myndir: Facebook / Datz4Foodies
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?