Frétt
Tóku Star Wars þemað alla leið
Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur 4. maí s.l., líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim.
Ólíkt efni kvikmyndanna, er ástæðan fyrir dagsetningunni engin geimvísindi. Hún er byggð á einföldum orðaleik þar sem ein þekktasta setning Star Wars seríunnar, „May the force be with you“ hefur verið breytt í „May the 4th be with you“. Fyrir áhugasama er hægt að lesa nánari umfjöllun um Star Wars daginn á vef ruv.is.
Veitingastaðurinn Datz á Flórída breytti um þema á veitingastað sínum og bauð upp á fjölbreyttan matseðil og allt í þema Star Wars. Gestir staðarins tóku að sjálfsögðu þátt í gleðinni.
Myndir: Facebook / Datz4Foodies
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025