Frétt
Tóku Star Wars þemað alla leið
Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur 4. maí s.l., líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim.
Ólíkt efni kvikmyndanna, er ástæðan fyrir dagsetningunni engin geimvísindi. Hún er byggð á einföldum orðaleik þar sem ein þekktasta setning Star Wars seríunnar, „May the force be with you“ hefur verið breytt í „May the 4th be with you“. Fyrir áhugasama er hægt að lesa nánari umfjöllun um Star Wars daginn á vef ruv.is.
Veitingastaðurinn Datz á Flórída breytti um þema á veitingastað sínum og bauð upp á fjölbreyttan matseðil og allt í þema Star Wars. Gestir staðarins tóku að sjálfsögðu þátt í gleðinni.
Myndir: Facebook / Datz4Foodies
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni













