Vertu memm

Frétt

Tóku Star Wars þemað alla leið

Birting:

þann

Star Wars

Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur 4. maí s.l., líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim.

Ólíkt efni kvikmyndanna, er ástæðan fyrir dagsetningunni engin geimvísindi. Hún er byggð á einföldum orðaleik þar sem ein þekktasta setning Star Wars seríunnar, „May the force be with you“ hefur verið breytt í „May the 4th be with you“. Fyrir áhugasama er hægt að lesa nánari umfjöllun um Star Wars daginn á vef ruv.is.

Veitingastaðurinn Datz á Flórída breytti um þema á veitingastað sínum og bauð upp á fjölbreyttan matseðil og allt í þema Star Wars. Gestir staðarins tóku að sjálfsögðu þátt í gleðinni.

Stormtrooper á vaktinni

Stormtrooper á vaktinni

Star Wars

Princess Leia? Nei, þetta er barþjónninn á Datz!

Princess Leia? Nei, þetta er barþjónninn á Datz!

Jango Fett

Jango Fett

Darth Tater

Darth Tater

Jabba the Hutt með fersku grænmeti og avókadó mauki

Jabba the Hutt með fersku grænmeti og avókadó mauki

Glóandi vanilla og dökk múffa, val á milli rauða Sith eða bláa Jedi.

Glóandi vanilla og dökk múffa, val á milli rauða Sith eða bláa Jedi.

 

Myndir: Facebook / Datz4Foodies

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið