Markaðurinn
Toblerone jólaís með kókósbollum og súkkulaðisósu
Jólaís uppskrift
- 4 egg (aðskilin)
- 50 g púðursykur
- 30 g sykur
- 2 tsk. vanillusykur
- 350 ml þeyttur jólarjómi frá Gott í matinn
- 6 litlar kókosbollur (skornar í tvennt)
- 100 g saxað Toblerone
- Þeytið eggjarauður og sykur þar til létt og ljóst og bætið vanillusykri saman við í lokin.
- Vefjið þeyttum rjóma saman við með sleif og bætið Toblerone saman við.
- Að lokum má stífþeyta eggjahvíturnar og vefja þeim varlega saman við rjómablönduna og setja kókosbollurnar saman við alveg í lokin.
- Hellið í ílangt kökuform sem búið er að plasta að innan með plastfilmu og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir eða yfir nótt.
- Takið ísinn úr forminu þegar það á að bera hann fram og skreytið með kókosbollum, jarðarberjum, söxuðu Toblerone og Tobleronesósu.
Súkkulaðisósa uppskrift
- 200 g Toblerone
- 100 ml jólarjómi frá Gott í matinn
- Bræðið Toblerone og rjóma saman í potti þar til súkkulaðið er bráðið.
Leyfið sósunni aðeins að þykkna og hitanum að rjúka úr og berið fram með ísnum.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar








