Frétt
Tjöruhúsið var innsiglað vegna vanskila á staðgreiðslu launa
Ástæðan fyrir því að veitingastaðnum Tjöruhúsið á Ísafirði var lokað og innsiglað um helgina var vegna þess að dregist hafði að skila staðgreiðslu launa vegna júlí mánaðar sem voru á gjalddaga 15. ágúst s.l.
Þetta sagði Magnús Hauksson, framkvæmdastjóri Tjöruhússins á Ísafirði í samtali við vestfirska vefinn bb.is.
Og bætir við að virðisaukaskatturinn er í skilum og var langt í frá því að að vera sáttur við lokunina:
„Skatturinn setti ítarlegar kröfur um kassakerfi í sumar sem við höfum uppfyllt. Ég var norður í Grunnavík um helgina og ekki við á föstudaginn þegar lokað var. Það var líka lokað seint á föstudegi út af smávægilegu sem var svo kippt í liðinn næsta mánudag.“
Sjá einnig:
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan