Frétt
Tjöruhúsið var innsiglað vegna vanskila á staðgreiðslu launa
Ástæðan fyrir því að veitingastaðnum Tjöruhúsið á Ísafirði var lokað og innsiglað um helgina var vegna þess að dregist hafði að skila staðgreiðslu launa vegna júlí mánaðar sem voru á gjalddaga 15. ágúst s.l.
Þetta sagði Magnús Hauksson, framkvæmdastjóri Tjöruhússins á Ísafirði í samtali við vestfirska vefinn bb.is.
Og bætir við að virðisaukaskatturinn er í skilum og var langt í frá því að að vera sáttur við lokunina:
„Skatturinn setti ítarlegar kröfur um kassakerfi í sumar sem við höfum uppfyllt. Ég var norður í Grunnavík um helgina og ekki við á föstudaginn þegar lokað var. Það var líka lokað seint á föstudegi út af smávægilegu sem var svo kippt í liðinn næsta mánudag.“
Sjá einnig:
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







