Starfsmannavelta
Tjöruhúsið lokað og innsiglað
Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær.
„Það barst erindi til lögreglu um aðstoð við þessa aðgerð. Beiðnin kemur frá Skattinum,“
segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig frekar um málið, sem sé á ábyrgð Ríkisskattstjóra.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tjöruhúsinu er lokað með lögregluinnsigli.
Sjá einnig:
Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað | … „mikið að gera á sumrin að skriffinskan vill gleymast“
Tjöruhúsið er fiskiveitingastaður og er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði.
Fleiri fréttir um Tjöruhúsið hér.
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný