Starfsmannavelta
Tjöruhúsið lokað og innsiglað
Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær.
„Það barst erindi til lögreglu um aðstoð við þessa aðgerð. Beiðnin kemur frá Skattinum,“
segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig frekar um málið, sem sé á ábyrgð Ríkisskattstjóra.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tjöruhúsinu er lokað með lögregluinnsigli.
Sjá einnig:
Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað | … „mikið að gera á sumrin að skriffinskan vill gleymast“
Tjöruhúsið er fiskiveitingastaður og er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði.
Fleiri fréttir um Tjöruhúsið hér.
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan