Starfsmannavelta
Tjöruhúsið lokað og innsiglað
Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær.
„Það barst erindi til lögreglu um aðstoð við þessa aðgerð. Beiðnin kemur frá Skattinum,“
segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig frekar um málið, sem sé á ábyrgð Ríkisskattstjóra.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tjöruhúsinu er lokað með lögregluinnsigli.
Sjá einnig:
Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað | … „mikið að gera á sumrin að skriffinskan vill gleymast“
Tjöruhúsið er fiskiveitingastaður og er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði.
Fleiri fréttir um Tjöruhúsið hér.
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði