Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tíu mest lesnu fréttirnar á árinu 2014 | 40 þúsund heimsóknir á mánuði
Eftirfarandi listi sýnir tíu vinsælustu fréttir á árinu 2014. Að meðaltali er um 40 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.
1. sæti
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
2. sæti
Agnar opnar hágæða skyndibitastað á Íslandi
3. sæti
Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum
4. sæti
Nýr veitingastaður í Hörpunni | Munnharpan hættir
5. sæti
Nýr veitingastaður við Suðurlandsbraut
6. sæti
Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum
7. sæti
Kol Restaurant er nýr veitingastaður við Skólavörðustíg
8. sæti
Ísland með gull fyrir kalda borðið
9. sæti
10 bestu hótelin á Íslandi samkvæmt lesendum TripAdvisor 2014
10. sæti
Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015
Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni á árinu 2015.
Áramótakveðja frá teyminu á bakvið veitingageirinn.is
Mynd: úr safni

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti