Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tilvonandi bakaranemi bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi
„Ég ætlaði bara að gera piparkökuþorp eins og ég hef gert heima undanfarin ár en mamma misskildi mig eitthvað og hélt að ég ætlaði að gera skólann. Þá fór ég að hugsa svo mikið um það verkefni að ég gat ekki hætt við það,“
segir Finnur Guðberg Ívarsson, nemandi við Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, sem nýverið bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta hér sem birtir viðtal við Finn.
Finn Guðberg dreymir um að verða bakari og fer á samning hjá Jóni Arilíusi í Kökulist í Njarðvík á næsta ári.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






