Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tilvonandi bakaranemi bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi
„Ég ætlaði bara að gera piparkökuþorp eins og ég hef gert heima undanfarin ár en mamma misskildi mig eitthvað og hélt að ég ætlaði að gera skólann. Þá fór ég að hugsa svo mikið um það verkefni að ég gat ekki hætt við það,“
segir Finnur Guðberg Ívarsson, nemandi við Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, sem nýverið bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta hér sem birtir viðtal við Finn.
Finn Guðberg dreymir um að verða bakari og fer á samning hjá Jóni Arilíusi í Kökulist í Njarðvík á næsta ári.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






