Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tilvonandi bakaranemi bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi
„Ég ætlaði bara að gera piparkökuþorp eins og ég hef gert heima undanfarin ár en mamma misskildi mig eitthvað og hélt að ég ætlaði að gera skólann. Þá fór ég að hugsa svo mikið um það verkefni að ég gat ekki hætt við það,“
segir Finnur Guðberg Ívarsson, nemandi við Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, sem nýverið bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta hér sem birtir viðtal við Finn.
Finn Guðberg dreymir um að verða bakari og fer á samning hjá Jóni Arilíusi í Kökulist í Njarðvík á næsta ári.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu