Freisting
Tilnefningar til London Restaurants Awards 2008 kynntar
|
|
Í fyrsta skiptið í 10 ára sögu verðlaunanna eru allir 6 sem tilnefndir eru i flokki outstanding London chef breskir.
Verðlaunin eru veitt í 18 flokkum allt frá besti breski veitingastaðurinn til framsæknasti staður á Bretlandseyjum.
Hér verður listað upp þeir helstu:
Outstanding London Chef:
-
Jason Atherton Maze www.gordonramsey.com/maze
-
Anthony Demetre Arbutus www.arbutusrestaurant.co.uk
-
Chris Galvin Galvin of Windows www.galvinatwindows.com
-
Mark Hix Hix Oysters & Chop House www.restaurantsetcltd.co.uk
-
Rowley Leigh Kensington Place www.kensingtonplace-restaurant.co.uk
-
Theo Randall InterContinental www.theorandall.com
Besti Breski veitingastaðurinn:
-
Great Queen Street
-
Hix Oysters & Chop House
-
Magdalen
-
Rules
-
St John
-
Scott´s
Besti Franski veitingarstaðurinn:
-
L´Atelier de Joel Robuchon
-
Arbutus
-
Galvin Bistrot Deluxe
-
Le Gavroche
-
The Greenhouse
-
Hibiscus
Verðlaunin verða afhent 1. September á Grosvenor House hotel í London og munum við á Freisting.is flytja ykkur fréttir af þeirri athöfn.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






