Freisting
Tilnefningar til London Restaurants Awards 2008 kynntar
|
Í fyrsta skiptið í 10 ára sögu verðlaunanna eru allir 6 sem tilnefndir eru i flokki outstanding London chef breskir.
Verðlaunin eru veitt í 18 flokkum allt frá besti breski veitingastaðurinn til framsæknasti staður á Bretlandseyjum.
Hér verður listað upp þeir helstu:
Outstanding London Chef:
-
Jason Atherton Maze www.gordonramsey.com/maze
-
Anthony Demetre Arbutus www.arbutusrestaurant.co.uk
-
Chris Galvin Galvin of Windows www.galvinatwindows.com
-
Mark Hix Hix Oysters & Chop House www.restaurantsetcltd.co.uk
-
Rowley Leigh Kensington Place www.kensingtonplace-restaurant.co.uk
-
Theo Randall InterContinental www.theorandall.com
Besti Breski veitingastaðurinn:
-
Great Queen Street
-
Hix Oysters & Chop House
-
Magdalen
-
Rules
-
St John
-
Scott´s
Besti Franski veitingarstaðurinn:
-
L´Atelier de Joel Robuchon
-
Arbutus
-
Galvin Bistrot Deluxe
-
Le Gavroche
-
The Greenhouse
-
Hibiscus
Verðlaunin verða afhent 1. September á Grosvenor House hotel í London og munum við á Freisting.is flytja ykkur fréttir af þeirri athöfn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.