Markaðurinn
Tilboð á laxaflökum og hátíðarhumarinn farinn að streyma inn í verslanir og veitingahús
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta.
Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi sem hefur hlotið afar góðar viðtökur.
Humarsalan býður allar stærðir af humri, allt frá stórum niður í smærri, bæði í skel og skelflettum. Þá hefur dreifing á stórum karabískum humri hafist, þar sem hver hali vegur um 225 grömm.
Sýnishorn af stærðum:
5–7 humar
5–10 humar
7–9 humar
9–12 humar
10–15 humar
12–20 humar
20–40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar – stór, meðal, smár og blandað skelbrot
Ekki má gleyma rækjunni, hörpunni og öllu hinu ljúffenga sjávarfangi sem Humarsalan býður upp á.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





