Markaðurinn
Tilboð á laxaflökum og hátíðarhumarinn farinn að streyma inn í verslanir og veitingahús
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta.
Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi sem hefur hlotið afar góðar viðtökur.
Humarsalan býður allar stærðir af humri, allt frá stórum niður í smærri, bæði í skel og skelflettum. Þá hefur dreifing á stórum karabískum humri hafist, þar sem hver hali vegur um 225 grömm.
Sýnishorn af stærðum:
5–7 humar
5–10 humar
7–9 humar
9–12 humar
10–15 humar
12–20 humar
20–40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar – stór, meðal, smár og blandað skelbrot
Ekki má gleyma rækjunni, hörpunni og öllu hinu ljúffenga sjávarfangi sem Humarsalan býður upp á.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





