Markaðurinn
Tilboð á jólaljósum
Við hjá Ásbirni Ólafssyni erum í sannkölluðu jólastuði þessa dagana og ætlum að bjóða viðskiptavinum okkar 40% afslátt af LED-jólastjörnum, -krönsum og -seríum til jóla eða á meðan birgðir endast. Nú er tilvalinn tími til að gera góð kaup á fallegum jólaskreytingum!
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við söludeild okkar með því að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1112.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






