Markaðurinn
Til hamingju með breytingarnar á Tokyo sushi í Glæsibæ
Við höfum haft í nóg að snúast undanfarna mánuði að vinna að stækkun Tokyo sushi í Glæsibæ og erum afar stolt af því að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni.
Geiri ehf tók þátt í ferlinu allt frá teikningum til dagsins í dag og var gaman að sjá vörurnar í fullri notkun á sjálfum opnunardeginu nú fyrir helgi. Allt frá djúpsteikingapottum, kæliskápum, prepp borðum, uppþvotti, borðbúnaði og aukahlutum.
Blöndunartækin eru sérstök þar sem þau gefa bæði heitt og kalt vatn, ásamt því að geta gefið instant soðið vatn, s.s. sameinar þrjú tæki í einu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan