Markaðurinn
Til hamingju með breytingarnar á Tokyo sushi í Glæsibæ
Við höfum haft í nóg að snúast undanfarna mánuði að vinna að stækkun Tokyo sushi í Glæsibæ og erum afar stolt af því að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni.
Geiri ehf tók þátt í ferlinu allt frá teikningum til dagsins í dag og var gaman að sjá vörurnar í fullri notkun á sjálfum opnunardeginu nú fyrir helgi. Allt frá djúpsteikingapottum, kæliskápum, prepp borðum, uppþvotti, borðbúnaði og aukahlutum.
Blöndunartækin eru sérstök þar sem þau gefa bæði heitt og kalt vatn, ásamt því að geta gefið instant soðið vatn, s.s. sameinar þrjú tæki í einu.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun