Markaðurinn
Til hamingju með breytingarnar á Tokyo sushi í Glæsibæ
Við höfum haft í nóg að snúast undanfarna mánuði að vinna að stækkun Tokyo sushi í Glæsibæ og erum afar stolt af því að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni.
Geiri ehf tók þátt í ferlinu allt frá teikningum til dagsins í dag og var gaman að sjá vörurnar í fullri notkun á sjálfum opnunardeginu nú fyrir helgi. Allt frá djúpsteikingapottum, kæliskápum, prepp borðum, uppþvotti, borðbúnaði og aukahlutum.
Blöndunartækin eru sérstök þar sem þau gefa bæði heitt og kalt vatn, ásamt því að geta gefið instant soðið vatn, s.s. sameinar þrjú tæki í einu.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024