Bjarni Gunnar Kristinsson
Þú verður að prufa pop up veitingastaðinn í Hörpunni
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og ráðstefnuhúsi Hörpunnar og svo léttan matseðil um kvöldið.
Pop up veitingastaður Yesmine hófst 4. nóvember og lýkur á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar og Brynjólfur Rafn Fjeldsted matreiðslunemi hafa smellt saman þessu skemmtilega myndbandi þar sem hægt er að sjá hvað er í boði:
Nánari umfjöllun um pop up veitingastað Yesmine verður birt hér á veitingageirinn.is á næstu dögum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin