Bjarni Gunnar Kristinsson
Þú verður að prufa pop up veitingastaðinn í Hörpunni
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og ráðstefnuhúsi Hörpunnar og svo léttan matseðil um kvöldið.
Pop up veitingastaður Yesmine hófst 4. nóvember og lýkur á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar og Brynjólfur Rafn Fjeldsted matreiðslunemi hafa smellt saman þessu skemmtilega myndbandi þar sem hægt er að sjá hvað er í boði:
Nánari umfjöllun um pop up veitingastað Yesmine verður birt hér á veitingageirinn.is á næstu dögum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025