Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þröstur Magnússon er ekkert á leiðinni heim
Þröstur Magnússon matreiðslumaður starfar á Radisson Sas Atlantic hótelinu í Stavanger í Noregi og hefur unnið þar í tæpt ár og líkar mjög vel. Þröstur er yfirmatreiðslumaður hótelsins og aðstoðar yfirmatreiðslumaður er Guðjón Kristjánsson, en í eldhúsinu starfa 4 matreiðslumenn, einn Chef du partie, 1 matreiðslunemi og 2 matreiðslunemar að fara útskrifast og 5 aðstoðir.
Núna í október tekur hótelið stærstu veislu sína, en það verða 2000 manns í tveggja rétta og áætlar Þröstur að um 20 matreiðslumenn í verkefnið og fyrir utan norska matreiðslumenn, þá verða þar nokkrir íslenskir matreiðslumenn en þeir eru Stefán Páll Jónsson, Sigurður Rúnar Ragnarsson, Jói Palli og Jónmundur Guðmundsson.
Matseðillinn verður:
- Grillaðar kjúklingabringur með rósmarinkartöflumús, bökuðu rótargrænmeti og estragon hvítvínssósu
- Amerísk ostaterta med season fruits
Að lokum lögðum við eina létta spurningu fyrir kappann:
Eru menn á leiðinni heim?
Ekki séns 🙂
Heimasíða hótelsins: www.radissonblu.com/atlantichotel-stavanger

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“