Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir á sömu þúfunni
Hjónin Halldóra Guðjónsdóttir og Bjarni Rúnar Bequette tóku við þremur veitingastöðum á Siglufirði snemma árs 2018. Siglufjarðarlífið kom óvænt upp í hendurnar á þeim eftir að þau höfðu selt íbúð sína í Reykjavík og ákveðið að hefja eigin rekstur.
„Þá heyrði maður að nafni Róbert Guðfinnsson af ákvörðun okkar. Hann hringir í Bjarna og biður hann að fresta öllum ákvörðunum og í það minnsta koma og skoða hvað hann hefði upp á að bjóða hér fyrir norðan. Eins og Róbert sagði þá yrði það í það minnsta góð helgarferð. Við tókum því boði og lögðum af stað samdægurs á fimmtudegi,“
segir Halldóra í skemmtilegu viðtali við mbl.is sem lesa má nánar hér.
Halldóru og Bjarna leist gríðarlega vel á boð Róberts um að taka við stöðunum og fengu þau vinahjón sín, þau Sólrúnu Guðjónsdóttur og Jimmy Wallster, til liðs við sig.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum