Frétt
Þrír frakkar lækkaði verðið á matseðlinum og gestum fjölgaði um þriðjung
Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur undanfarnar vikur.
Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins hinn 1. mars ákvað Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari og eigandi staðarins, að bjóða upp af 30% afslátt.
Að hans sögn hefur gestum fjölgað um 30% á staðnum.
„Við megum ekki missa túristana og landinn á að geta haft það það gott að hann geti farið út að borða 1-2svar í mánuði,“
segir Stefán í umfjöllun um áhrif verðlækkunarinnar í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars