Frétt
Þrír frakkar lækkaði verðið á matseðlinum og gestum fjölgaði um þriðjung
Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur undanfarnar vikur.
Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins hinn 1. mars ákvað Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari og eigandi staðarins, að bjóða upp af 30% afslátt.
Að hans sögn hefur gestum fjölgað um 30% á staðnum.
„Við megum ekki missa túristana og landinn á að geta haft það það gott að hann geti farið út að borða 1-2svar í mánuði,“
segir Stefán í umfjöllun um áhrif verðlækkunarinnar í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






