Frétt
Þrír frakkar lækkaði verðið á matseðlinum og gestum fjölgaði um þriðjung
Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur undanfarnar vikur.
Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins hinn 1. mars ákvað Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari og eigandi staðarins, að bjóða upp af 30% afslátt.
Að hans sögn hefur gestum fjölgað um 30% á staðnum.
„Við megum ekki missa túristana og landinn á að geta haft það það gott að hann geti farið út að borða 1-2svar í mánuði,“
segir Stefán í umfjöllun um áhrif verðlækkunarinnar í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi