Markaðurinn
Three Vines í Fríhöfninni
Núna í júlí stendur yfir Skandinavíufrumsýning á nýrri línu frá hinum ástralska Jacob´s Creek í Fríhöfninni.
Línan ber nafnið „Three Vines“ en eins og nafnið gefur til kynna er vínið blanda af 3 þrúgum. Vínið hefur farið sigurför um Bretland og nú er komið að okkur. Þetta eru sérlega skemmtileg og jafnframt þægileg vín frá þessum magnaða framleiðanda en þau verða til bæði í hvítvíni og rauðvíni. Þrátt fyrir að Fríhafnarfarar fái hér forskot á sæluna að þá er óþarfi að örvænta því vínin eru væntanleg í Vínbúðirnar í byrjun september.
Mekka Wines & Spirits: www.mekka.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið