Markaðurinn
Three Vines í Fríhöfninni
Núna í júlí stendur yfir Skandinavíufrumsýning á nýrri línu frá hinum ástralska Jacob´s Creek í Fríhöfninni.
Línan ber nafnið „Three Vines“ en eins og nafnið gefur til kynna er vínið blanda af 3 þrúgum. Vínið hefur farið sigurför um Bretland og nú er komið að okkur. Þetta eru sérlega skemmtileg og jafnframt þægileg vín frá þessum magnaða framleiðanda en þau verða til bæði í hvítvíni og rauðvíni. Þrátt fyrir að Fríhafnarfarar fái hér forskot á sæluna að þá er óþarfi að örvænta því vínin eru væntanleg í Vínbúðirnar í byrjun september.
Mekka Wines & Spirits: www.mekka.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?