Markaðurinn
Three Vines í Fríhöfninni
Núna í júlí stendur yfir Skandinavíufrumsýning á nýrri línu frá hinum ástralska Jacob´s Creek í Fríhöfninni.
Línan ber nafnið „Three Vines“ en eins og nafnið gefur til kynna er vínið blanda af 3 þrúgum. Vínið hefur farið sigurför um Bretland og nú er komið að okkur. Þetta eru sérlega skemmtileg og jafnframt þægileg vín frá þessum magnaða framleiðanda en þau verða til bæði í hvítvíni og rauðvíni. Þrátt fyrir að Fríhafnarfarar fái hér forskot á sæluna að þá er óþarfi að örvænta því vínin eru væntanleg í Vínbúðirnar í byrjun september.
Mekka Wines & Spirits: www.mekka.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni1 dagur síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu